Samkvæmt könnun sem gerð var á vöruúrvali í túristabúðum í miðbæ Reykjavíkur kom í ljós að þar bera lundadúkkur annan varning ofurliði.
Athugað var hvort minjagripir tengdir íslenskum sjávarútvegi væru í boði en þeir sáust hvergi nema hvað að þarna voru sokkar (2 pör) merktir Keflavík með mynd af Tjaldi KE 64:
Einnig útivistarsokkar merktir Grindavík með mynd af eldgosi…
…og póstkort með fiskiskipi á þurru landi – BA-64: