
„Getur einhver sagt mér hvenær þessi mynd er tekin,“ spyr Guðjón Sigmundsson (Gaui litli) staðarhaldari á Hernámssetrinu að Hlöðum í Hvalfirði.
Fátt er um svör en áhugasamir skjóta annað hvort á Alþingishátíðina 1930 eða Lýðveldisstofnunina 1944. Annað getur það varla verið.