HomeLag dagsinsBÁRA BALDURS (67)

BÁRA BALDURS (67)

Bára Baldursdóttir, sagnfræðingur, rithöfundur og áður hárgreiðslukona er afmælisbarn dagsins (67). Bára er höfundur sagnfræðiritanna Kynlegt stríð – Ástandið í nýju ljósi, um samskipti íslenskra kvenna og erlendra hermanna hér á landi á sríðsárunum og Krullað og klippt, saga háriðnaðar á Íslandi þar sem í forgrunni eru rakarastofan, griðland karlmennskunnar, og hárgreiðslustofan, sem var veröld kvenna, allt þar til hársnyrtistofur nútímans leystu þær af hólmi sem vettvangur beggja kynja.

TENGDAR FRÉTTIR

ÁRMANN (73)

ÞÓRÐUR SNÆR (44)

ÁSLAUG ARNA (34)

KOSNINGASKYRTA KRISTRÚNAR UPPSELD

Fyrir kosningar var frá því greint hér að Kristrún Frostadóttir, sigurvegarinn í Samfylkingunni, hefði mátað svarta glimmerskyrtu í tískuvöruversluninni Mathilda í Smáralind. Hún keypti...

HUGLEIÐING MÓÐUR UM ÞINGMANNINN SINN

"Siggi okkar hefur ósjaldan komið fjölskyldunni á óvart með því sem hann hann hefur tekið sér fyrir hendur allt frá því hann var barn...

TRÖLLI FÓR Í KIRKJU OG FRELSAÐIST

Trölli sló í gegn á jólahátíð á Austurvelli í dag og kætti jafnt börn og fullorðna. En þetta tók á og Trölli var við...

GLUGGAÞVOTTUR GLERAUGNASALANS

Barnabarn gleraugnasalans á Laugavegi hjálpar afa sínum að þvo verslunargluggann undir árvökulu augnaráði módelsins á mynd fyrir aftan.

KJÖRSTAÐIR EINS OG SUBWAY

"Ég veit ekki hvað ég á að kjósa. Hvað á ég að kjósa? Og af hverju?" spyr Óttar M. Noðrfjörð rithöfundur og er ekki...

HÓLMINN Í TJÖRNINNI TEKINN Í GEGN Á ÍS

Stefnt er að því að hefja framkvæmdir í stóra hólmanum í Tjörninni eftir helgi en markmið framkvæmdanna er að styrkja fuglalífið á Tjörninni. Farið...

UPPSELT HJÁ HALLGRÍMI Á KJARVALSSTÖÐUM

Hallgrímur Helgason verður með leiðsögn um yfirlitssýningu á verkum sínum á Kjarvalsstöðum sem ná yfir 40 ára feril hans sem myndlistarmanns. Tvær ferðir verða...

ALDREI MEIRI JÓLASKREYTINGAR Í REYKJAVÍK

Aldrei hefur verið meira skreytt í Reykjavík fyrir hátíðarnar, en hana prýða nú yfir 500 þúsund ljósaperur og 50 kílómetrar af jólaseríum. 25 styrkjum var...

ÞEGAR SNÆFUGL SÖKK

"Þessa mynd tók ég á síldinni 1963 austur af landinu. Þarna er Snæfugl SU 20 að háfa með gott kast," segir Margeir Margeirsson veitingamaður...

ÚTVALDIR Í VESTURVIN

Á dögunum var myndlistarmönnum boðið að taka þátt í forvali að lokaðri samkeppni um listaverk í almannarými í Vesturvin á Héðinsreit í Vesturbæ Reykjavíkur.Nú...

NÝ SPÁ: 35 NÝIR ÞINGMENN

Andrés Jónsson og Þórhallur Gunnarsson spá í spilin í Bakherberginu sem er hlaðvarp um pólitík og alls konar: - Við spáum fyrir um hver verði kjörin...

RÆSTING Á HRAFNISTU EINKAVÆDD

Íbúum að aðstandendum þeirra á Hrafnistu hefur borist póstur frá Freyju Ósk Þórisdóttur aðstoðarhjúkrunardeildarstjóra: - Kæru íbúar og aðstandendur "Tekin hefur verið ákvörðun að útvista ræstingu á...

Sagt er...

Valdimar Tómasson , gangandi ljóðskáld, sendir frá sér vísu í tilefni dagsins: Heyrðu mig Halla hvað ertu að malla

Lag dagsins

Ekki var fyrr búið að kjósa Þórð Snæ Júlíusson á þing fyrir Samfylkinguna en hann varð 44 ára. Fyrsta verk hans verður að afþakka...