HomeGreinarÞVERSÖGN NIKÓTÍNKAUPMANNSINS

ÞVERSÖGN NIKÓTÍNKAUPMANNSINS

Villi vindill sendir póst:

Kristján Ra, kaupmaðurinn í Svens – stærstu nikótínpúðaverslun landsins – segir nikótínið sem hann selur „ekki gott fyrir heilsuna“ í viðtali við Moggann.
Líklega er þetta undarlegasta þversögn aldarinnar. Svens búðirnar eru út um allt og Svens hefur auglýst gríðarlega og Svens segist vera „vinur þinn.“ Kaupmaðurinn Kristján Ra segir hins vegar berum orðum að nikótín sé óhollt, ávanabinandi og slæmt fyrir heilsuna. Samt selur hann það af miklum krafti og afleiðingin er sú að hlutfall ungs fólks sem er háð nikótíni er hærra en þegar sígarettur voru í boði í fermingarveislum.
Kristján Ra hefur hingað til ekki gert mikið af því að vara fólk við nikótínhættunni. Þvert á móti, hann hefur sagt vera „vinur þinn.“ Hver þarf óvini með slíkan vin?
Previous article
Next article
TENGDAR FRÉTTIR

TROÐFULLT HJÁ SIGMUNDI DAVÍÐ Í HAMRABORG

Flestir fengu sæti, þó ekki allir, í vöfflukaffi hjá Sigmundi Davíð í Hamraborg á sunnudaginn - troðfullt. Sigmundur Davíð hefur farið með himinskautum í skoðanakönnunum...

HEPPIN SYSTKINI

3. maí 1957 hreppti Margrét Hólm þennan glæsilega Fiat 1100 í Happdrætti DAS en myndin er tekin í Keflavíkurhöfn þegar hún tók við vinningnum....

LIFE IS PAIN…BRAUÐ OG CO Í AUSTURSTRÆTI

Brauð og Co hefur opnað í Austurstræti ferðamönnum til ánægju enda fá þeir þar ódýrasta hádegismat miðbæjarins: Snúð og kókómjólk á 1.100 krónur. Bragðgott...

TOMMI ÞAKKAR FYRIR NÝJU STÓLANA OG GRILLAR RÁÐHERRA

Tommi á Búllunni, þingmaður Flokks fólksins, er ánægður með nýju stólana á Alþingi og þakkaði fyrir sig í umræðum um fjárlagafrumvarpið: "Þeir eru þægilegri...

LÍTIL VERÐBÓLGA Á JÓMFRÚNNI

Tíu manna vinahópur fór a Jómfrúna í Lækjargötu til að gera sér dagamun. Jómfrúin er enginn skyndibitastaður og verðlagning hefur verið í samræmi við...

PÁLL SÆKIR UM REYNSLULAUSN Í STÓRA KÓKAÍNMÁLINU

"Ég var að leggja inn umsókn um reynslulausn, ætti að hafa góðan möguleika," segir Páll Jónsson harðviðarsali sem hlaut þyngsta dóminn í stóra kókaínmálinu...

ÍSLAND EKKI BESTA LAND Í HEIMI

"Þá vitum við það. Ísland er ekki besta land í heimi, og raunar nokkuð langt frá því," segir Friðrik Indriðason blaðamaður og samfélagsrýnir: "Ísland er...

MAÐKUR Í MYSU Í MINI MARKET

Mini Market, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Cumin (Kmin Rzymski) frá Prymat Póllandi. Ástæða innköllunar: Varan er...

BARNAPERMANENT TIL FORNA

Rafknúin permanentvél sem tekin var í notun fyrir 60 árumm eða svo varð stax vinsæl meðal kvenna og jafnvel litlar stúlkur fengu permanent, beintendar...

SVANHILDUR – 83 ÁRA ÞOKKADÍS

"Allt er vænt sem vel er grænt!" segir hin eina og sanna Svanhildur Jakobsdóttir og kallar myndina: "Los Angeles, september 2024." Svanhildur er 83...

BORGARSTJÓRI OPNAÐI LJÓÐRÆNAN RÓSAGARÐ

Freyjugarður, sem er við Freyjugötu 19, var opnaður formlega í gær en í garðinum er hægt að eiga hugljúfa náttúrustund með ljóðrænu ívafi. Einar Þorsteinsson...

ELLÝ Q4U Í ÆVINTÝRAFERÐ Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG

"Frá því ég man eftir mér hef ég notið þess að skapa og skiptir engu máli í hvaða formi það er," segir Ellý Q,...

Sagt er...

Federico Caprilli sýnir hæfileika hests síns á æfingu hjá hinum virta ítalska Riddaraskóla 1906.

Lag dagsins

Harry prins, hertoginn af Sussex eftir að hann varpaði af sér konunglegum skyldum í Englandi með tilheyrandi hávaða, er fertugur í dag. Hann býr...