HomeGreinarRÁÐIST Á GRÝLU Á TJALDSVÆÐI

RÁÐIST Á GRÝLU Á TJALDSVÆÐI

„Grýla er listaverk og stolt Fossatúns frá því hún var sett upp 2008. Við urðum strax vör við að hún var skemmd á þeim tíma sem við höfuðum tjaldsvæðið opið á til ársins 2015. Vitni sáu krakka ráðast á hana með steinum,“ segir Steinar Berg ferðaþjónustu bóndi og fyrrum hljómplöuútgefandi í Borgarfirði:

Steinar Beg í sveitasælunni.
Steinar Beg í sveitasælunni.

„Eftir að við opnuðum tjaldsvæðið aftur 2020 ágerðust skemmdarverkin. Á síðstar ári var Grýla svo illa farin að við tókum hana inn yfir veturinn og lagfærðum. Hún var glæsileg i vor þegar hún hóf útisetuna aftur.

Níutíu og fimm prósent gesta okkar eru erlendir. Níutíu og fimm prósent vesens og skemmda sem við verðum fyrir (miklu meira en bara Grýla) á sér stað á þeim fáu vikum sem íslenskt fjölskyldufólk eru gestir tjaldsvæðisins. Við höfum enga möguleika á að bæta uppeldislegan fávitahátt. Hinsvegar munum við breyta aðstöðunni í Fossatúni þannig að staðurinn verður ekki eftirsóknarverður lengur sem leiksvæði auk annars. Mestur hluti íslenskra gesta sem sækir heim tjaldsvæðið í Fossatúni er til fyrirmyndar. Því miður mun sá meirihluti líða fyrir eitraðan minnihluta.“

TENGDAR FRÉTTIR

105 ÁR FRÁ FÆÐINGU HELGA HÓSEASSONAR

Helgi Hóseasson (1919-2009) húsasmíðameistari á Langholtsvegi, mótmælandi og andófsmaður í sérflokki, hefði orðið 105 ára í dag. Sjá forvitnilega umfjöllun hér.

VEISLAN HEFST Á MORGUN

Afmælistónleikar Helga Björns eru í Hörpu um helgina en Helgi þjófstartaði afmælinu í Hofi fyrr í haust. "Við erum búin að vera að undirbúa þessa...

STUÐ Á AKUREYRI – SIGMUNDI EKKI VÍSAÐ ÚT

"Þð er stuð á Akureyri," segir Sigmundur Davíð formaður Miðflokksins um frétt þess efnis að honum hefði verið vísað á dyr í Verkmenntaskólanum fyrir...

X-D Á LEIÐINNI HEIM FRÁ TENERIFE

"Við Steinunn höfðum áhyggjur af því að geta ekki kosið. Komum hingað til Tenerife áður en utankjörstaðakosning hófst heima og förum ekki til Íslands...

STJÓRNIÐ AUKAKÍLÓUNUM MEÐ EGGJUM

"Hér áður fyrr var gjarnan varað við því að borða egg þegar hjarta og æðasjúklingar áttu í hlut. En það er mýta sem löngu...

SIGURSÆLIR SUNDKAPPAR

Árið er 1949. Staðurinn líklega Sundhöll Reykjavíkur. Iðnskólinn þar rétt hjá. Helga Erlends veit meira um málið enda pabbi hennar á myndinni: "Sundkappar sem voru...

GUÐJÓN MINNIST VINAR

"Gamall vinur minn, Kristján E. Guðmundsson, öðru nafni Diddi, er borinn til grafar í dag," segir Guðjón Friðriksson sagnfræðingur og rithöfundur: "Við vorum samkennarar í...

JÓLATÓNLEIKAR SNORRA

Snorri Ásmundsson fjöllistamaður verður með jólatónleika í menningarmiðstöðinni Hannesarholti á Grundarstíg 10 R. í byrjun desember. Snorri, sem gjarnan er sagður færasti píanóleikari í heimi,...

HAARDE ÁRITAÐI FYRIR SÓLRÚNU

Þau tíðindi urðu á bókahátíðinni í Hörpu um helgina að Geir Haarde, fyrrum forsætisráðherra, áritaði bók handa Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttir fyrrum kollega í ríkisstjórn...

SUNNUDAGSMATUR SMÁFUGLANNA

Góðborgari (rís undir nafni) í miðborg Reykjavíkur útbjó sunnudagsmat fyrir smáfuglana þegar frostið herti í gær. Smáttskorið epli með salti á köntunum. "Allt samkvæmt reglum...

STJÖRNUSPEKINGUR KEYRIR FATLAÐA

Gunnlaugur Guðmundsson stjörnuspekingur var landsfrægur stjörnuspekingur á árum áður, þótti naskur þegar hann tengdi stjörnumerki saman, teygði til allra átta og fékk yfirleitt niðurstöðu...

DARÍA SÓL SKÍN

Myndlistartvíæringurinn Sequences mun fara fram í tólfta sinn dagana 10. - 20. október 2025. Daría Sól Andrews mun skapa litræna umgjörð hátíðarinnar. Daría er...

Sagt er...

"Svona morgun!" sagði Dagur B. Eggertsson þegar hann mætti til vinnu í Ráðhúsið við Tjörnina í morgun. Smellti mynd út um gluggann og hélt...

Lag dagsins

Dægurstjarnan á himni þokkadísa heimsins á síðustu öld, Bo Derek, er 68 ára í dag. Sló í gegn í rómantísku gamanmyndinni "10" þar sem...