Lyklar að Vesturgötu 10a komnir í hendur á verðandi bóksala. Ef allt gengur að óskum opnar bókabúðin Skálda þar í september. Skálda verður samfélag bókaorma og lestrarhesta með nýjum og notuðum bókum fyrir öll.
Lyklar að Vesturgötu 10a komnir í hendur á verðandi bóksala. Ef allt gengur að óskum opnar bókabúðin Skálda þar í september. Skálda verður samfélag bókaorma og lestrarhesta með nýjum og notuðum bókum fyrir öll.