Forréttabarinn á Nýlendugötu í miðbæ Reykjavíkur tilkynnir:

Dagana 28. júní – 1 júlí leggur yfirmatreiðslumeistari okkar Hr. Olivier Gruau land undir fót austur á firði og poppar upp gómsæta og girnilega rétti á Berunes Restaurant.
Bjóðið endilega bragðlaukum yðar í veislu og heimsækið okkur í sveitasæluna. Borðabókanir hjá berunes.is
Verið velkomin.