Ef einhver er að stelast í nestið þitt í sameiginlegum ísskáp á vinnustaðnum skaltu fá þér svona nestispoka með grænum blettum. Sá poki verður aldrei snertur af fingralöngum.
"Í gær nýttum við gömlu hjónin loksins gjafabréf sem við fengum í jólagjöf í Hvammsvík í Hvalfirði," segir Guðmundur Andri rithöfundur sem varð ekki...
Stórstjarnan Helgi Björns fetar í fótspor Bubba Morthens og hefur látið útbúa myndverk með textabrotum úr vinsælum lögum sínum:
"Ég vildi láta ykkur vita að...
Hjálparbeiðni:
-
Þessi dásamlega kisa sem heitir Jasmin er týnd. Hún býr í Mjóstræti i Grjótaþorpi. Ef þið verðið vör við hana hafið samband við Tomma...
Hin eina og sanna Björk Guðmundsdóttir fékk póst frá Michael Jackson árið 2003 sem sendur var á heimasíðu hennar. Svona var það:
--Michael Jackson, Santa...
Helgi Hóseasson (1919-2009) húsasmíðameistari á Langholtsvegi, mótmælandi og andófsmaður í sérflokki, hefði orðið 105 ára í dag.
Sjá forvitnilega umfjöllun hér.
"Þð er stuð á Akureyri," segir Sigmundur Davíð formaður Miðflokksins um frétt þess efnis að honum hefði verið vísað á dyr í Verkmenntaskólanum fyrir...
"Við Steinunn höfðum áhyggjur af því að geta ekki kosið. Komum hingað til Tenerife áður en utankjörstaðakosning hófst heima og förum ekki til Íslands...
Árið er 1949. Staðurinn líklega Sundhöll Reykjavíkur. Iðnskólinn þar rétt hjá. Helga Erlends veit meira um málið enda pabbi hennar á myndinni:
"Sundkappar sem voru...
"Gamall vinur minn, Kristján E. Guðmundsson, öðru nafni Diddi, er borinn til grafar í dag," segir Guðjón Friðriksson sagnfræðingur og rithöfundur:
"Við vorum samkennarar í...