HomeGreinarLITLA GUNNA OG LITLI JÓN BYGGJA Á NÝLENDU

LITLA GUNNA OG LITLI JÓN BYGGJA Á NÝLENDU

Verið er að reisa lítið hús á lítilli lóð á mótum Nýlendugötu og Seljavegar, svo lítið að athygli vekur. Risaakrani er þó á staðnum til að hífa einingar á efri hæðina og kallast hann einkennilega á við litla húsið.

Íbúar á fjölbýlishúsi á Vesturgötu hafa kvartað yfir skertu útsýni vegna framkvæmdanna en hefur veið bent á að útsýni sé ekki hluti af kaupverði íbúðar og skerðingin nái aðeins til fyrstu hæðar.

Orðrómur í hverffinu hermir að það séu litla Gnna og litli Jón sem séu að byggja þetta litla hús en þau urðu fræg í sönglagi sem fjallaði um þau.

 

 

TENGDAR FRÉTTIR

PÁLL SÆKIR UM REYNSLULAUSN Í STÓRA KÓKAÍNMÁLINU

"Ég var að leggja inn umsókn um reynslulausn, ætti að hafa góðan möguleika," segir Páll Jónsson harðviðarsali sem hlaut þyngsta dóminn í stóra kókaínmálinu...

ÍSLAND EKKI BESTA LAND Í HEIMI

"Þá vitum við það. Ísland er ekki besta land í heimi, og raunar nokkuð langt frá því," segir Friðrik Indriðason blaðamaður og samfélagsrýnir: "Ísland er...

MAÐKUR Í MYSU Í MINI MARKET

Mini Market, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Cumin (Kmin Rzymski) frá Prymat Póllandi. Ástæða innköllunar: Varan er...

BARNAPERMANENT TIL FORNA

Rafknúin permanentvél sem tekin var í notun fyrir 60 árumm eða svo varð stax vinsæl meðal kvenna og jafnvel litlar stúlkur fengu permanent, beintendar...

SVANHILDUR – 83 ÁRA ÞOKKADÍS

"Allt er vænt sem vel er grænt!" segir hin eina og sanna Svanhildur Jakobsdóttir og kallar myndina: "Los Angeles, september 2024." Svanhildur er 83...

BORGARSTJÓRI OPNAÐI LJÓÐRÆNAN RÓSAGARÐ

Freyjugarður, sem er við Freyjugötu 19, var opnaður formlega í gær en í garðinum er hægt að eiga hugljúfa náttúrustund með ljóðrænu ívafi. Einar Þorsteinsson...

ELLÝ Q4U Í ÆVINTÝRAFERÐ Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG

"Frá því ég man eftir mér hef ég notið þess að skapa og skiptir engu máli í hvaða formi það er," segir Ellý Q,...

EIN Á PALLI

Bjarkey Olsen matvælaráðherra var tekin á beinið í Kastljósi Ríkissjónvarpsins vegna ívilnunar ríkisvaldsins til kaupfélags Skagfirðinga til að kaupa upp alla samkeppni á kjötmarkaði,...

SVIÐASMEKKUR CLAUDIU GLÓDÍSAR

"Hvað finnst ykkur besti hlutinn af sviðinu?" spyr dægurstjarnan Claudia Glódís Gunnarsdóttir og svarar fyrir sjálfa sig: "Ég verð að játa að fer beint í...

BÖRN HENGD UPP Í FARANGURSGEYMSLU Í FLUGFERÐUM

Svona var ferðast með börn í flugvélum á sjöunda áratugnum. Fest upp í sérhannaðri koju í farangursgeymslu yfir farþegum. Flugfreyja hugar að barni á...

PIPRAÐIR Í MYRKRI OG RIGNINGU

Jónatan Hermannsson jarðræktarfræðingur er einn snjallasti hugsuðurinn á samfélagsmiðlum. Nú haustar og Jónatan rifjar upp haustið 1970 - fyrir 54 árum: - haustið 1970 var annað haustið...

FRIÐARSÚLAN FÍNPÚSSUÐ

Reykjavíkurborg tilkynnir: - Framkvæmdir við endurbætur á Friðarsúlunni í Viðey eru hafnar. Þær ganga samkvæmt áætlun og á þeim að ljúka áður en súlan verður tendruð,...

Sagt er...

Market Sara, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum vöruna Halva bedeck mit Pisazien. Tilkynning barst í gegnum viðvörunarkerfið...

Lag dagsins

Fæðingardagur Colonel Sanders (1890-1980) sem hefði orðið 134 ára í dag. Stofnaði Kentucky Fried Chicken (KFC) í Kreppunni miklu og framleiðslan byggði á "leyniuppskrift"...