ÓTTI OG ÁSTARÞRÁ Í MENNTÓ

0

Í febrúar á næsta ári verður frumsýndur nýr íslenskur söngleikur á Stóra sviði Þjóðleikhússins. Það eru þær Unnur Ösp Stefándsóttir og Una Torfadóttir sem semja söngleikinn en öll tónlist er eftir Unu. Unnur Ösp leikstýrir og Una mun fara með eitt aðalhlutverka í sýningunni sem hefur fengið nafnið Stormur. Söngleikurinn fjallar um ungt fólk á tímamótum menntaskólaáranna, óttann við framtíðina, þrána eftir ástinni og leitina að okkur sjálfum.

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here