Vinningshafinn Úlfur Indriðason, þá bóndi og oddviti á Héðinshöfða á Tjörnesi, tekur á móti Ford Fairlane árgerð 1955 sem var þá aðalvinningurinn í Happdrætti DAS.
Á þessum tíma lagði happdrættið mikla áherslu á glæsilega vinnninga sem almenningur hafði tæpast efni á eins og glæsibifreiðar, íbúðir og jafnvel heilu einbýlishúsin.
–
„Lærði og tók prófið á slíkan – afmælismódelið frá Ford,“ segir Helgi Sigfússon sem seint gleymir þeirri stund.
–