HomeGreinarPÓLITÍSK ÁHRIF Á TÍSKUNA - EKKI SKARTA AUÐI

PÓLITÍSK ÁHRIF Á TÍSKUNA – EKKI SKARTA AUÐI

Ástandið í heiminum hefur áhrif á tískuna, segir áhrifafólk í tískuheiminum. Ógeðfelldur ójöfnuður og andúð á lífstíl þeirra ofurríku, sem kunna ekkert annað en að berast á smitast yfir á tískuhönnuði eins og aðra sem eru með fingurinn á púlsinum.

Ofurhannaðir skrautkjólar eins og sjást á rauðu dreglunum þykja orðið hallærislegir. Allt er nú á lágstemmdari og sígildari nótum. Svart og hvítt stendur enn fyrir sínu. Naumhyggja er aftur að ryðja sér til rúms. Ráðin frá tískuritstjórum (fremur en tískuhúsum) eru að koma sér upp góðum grunni af nothæfum fatnaði eins og rykfrakka, þröngu pilsi, buxnadragt og góðum gallabuxum.

Lágstemmdur glæsileiki Carolyn Bessette stenst tímans tönn.
Lágstemmdur glæsileiki Carolyn Bessette stenst tímans tönn.

Tískufyrirmyndirnar núna eru því þær sem berast ekki á og eru glæsilegar á lágstemmdum nótum. Tekið er dæmi af konu eins og Carolyn Bessette eiginkonu John Kennedy yngri en bæði fórust í flugslysi í lok síðustu aldar. Hún vann hjá Calvin Klein og myndir af henni sýna hvernig þessi lágstemmdi elegansi stenst tímans tönn. Lauren Sanchez fylgdarkona eins auðugasta manns heims fellur á hinn bóginn ekki í þennan flokk lágstemmds glæsileika þar sem hún skartar 105 þúsund dollara eða rúmlega 14 milljón króna bleikri Birkin tösku þegar hún fer á kaffihús. Ekki smart!

TENGDAR FRÉTTIR

FYLLIÐ BENSÍNTANKANA – ÍRANAR LOKA HORMUZSUNDI

Viðvörun til bíleigenda: Fyllið bensíntankana strax. Íranar hafa lokað á olíuflutninga um Hormussund sem á eftir að hafa áhrif til hækkunar. Bensínlítrinn gæti rokið upp...

OPIÐ HÚS Á BRAGAGÖTU

Fasteignasala Mosfellsbæjar kynnir: 48,5 m2 parhús á einni hæð við Bragagötu 34b í Reykjavík. Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi og 2 svefnherbergi....

GISTIHÚSBÍLLINN Á EYRARBAKKA

Á Jónsmessuhátíðinni á Eyrarbakka í dag laugardaginn 21. júní tekur Byggðasafn Árnesinga við Gistihúsbílnum ÁR-67 til varðveislu. Það gerist með stuttri athöfn við Húsið...

50% AFSLÁTTUR Á SIGLÓ HÓTEL

Sigló Hótel á Siglufirði á 10 ára afmæli í sumar og býður af því tilefni 50% afslátt af dvölinni ef bókaðar eru tvær eða...

ER ALLT AÐ FARA Í HUND OG KÖTT?

"Er allt að fara í hund og kött?" spyr Sigurður Ingi formaður Framsóknarflokksins sem einnig er dýralæknir og veit því hvað hann syngur þegar...

SÓLVEIG ANNA BRÝNIR KONUR – „ÁN YKKAR STOPPAR HÉR ALLT“

"Ég óska verkakonum á Íslandi til hamingju með daginn. Ég vona að sú stund renni einhvern tímann upp að atkvæði okkar sem að tilheyra...

GÍTARSNILLINGUR VARAR VIÐ HRAÐAMYNDAVÉL Á AKUREYRI

"Alltaf finnst mér gaman að koma til Akureyrar og alltaf finnst mér leiðinlegt að yfirgefa þann fallega bæ en aldrei eins leiðinlegt og nú...

HJÁLMARI FINNST SANNA FALLEG

Borgarstjórnarmeirihlutinn í Reykjavik heldur velli samkvæmt skoðanakönnun sem Gallup var að birta. Hjálmar Sveinsson, lykilmaður í borgarstjórnarhópi Samfylkingarinnar, er ánægður með og upplýsir um...

VÍSINDAAFREK ARNARS Í TOUR DE FRANCE

"Arnar Lárusson systursonur er búinn að þróa merkilegan búnað til að mæla öndun og nýta til að bæta þjálfun íþróttamanna," segir rithöfundurinn Andri Snær...

GERVIGÓMUR GUÐFÖÐURS

Þetta er neðri gómurinn sem var smíðaður fyrir Marlon Brando 1974 er hann lék Guðföðurinn í samnefndum kvikmyndum. Brando mætti fyrst við upptökur með munninn...

BORGIN SVARAR FYRIR „ÚTRÝMINGU STÖÐUMÆLAVARÐA“

Boist hefur svar frá skrifstofu þjónustu og samskipta Reykjavíkurborgar vegna fyrirspurnar vegna fréttar, "Vélmenni útrýma stöðumælavörðum í Reykjavík", sem birtist hér í gær: - Sæll Eiríkur Reykjavíkurborg...

VÉLMENNI ÚTRÝMA STÖÐUMÆLAVÖRÐUM Í REYKJAVÍK

"Stöðumælaverðir eru líklega að verða óþarfir. Gott að  ég var hætt," segir Þóra Andrésdóttir um gamla starfið sitt sem stöðumælavörður í Reykjavík. Nú skanna ...

Sagt er...

"Á Verslunarskólaárum mínum 1958-1961 var sumrunum varið í að afla tekna til þess að borga fyrir allt hvern næsta vetur. Eitt af því sem...

Lag dagsins

Kvikmyndastjarnan Meryl Streep er afmælisbarn dagsins (76). Eða eins og sagði í fréttinni sem hér birtist fyrir nokkrum mánuðum: - Meryl Streep hefur fundið ástina á...