HomeGreinarPÓLITÍSK ÁHRIF Á TÍSKUNA - EKKI SKARTA AUÐI

PÓLITÍSK ÁHRIF Á TÍSKUNA – EKKI SKARTA AUÐI

Ástandið í heiminum hefur áhrif á tískuna, segir áhrifafólk í tískuheiminum. Ógeðfelldur ójöfnuður og andúð á lífstíl þeirra ofurríku, sem kunna ekkert annað en að berast á smitast yfir á tískuhönnuði eins og aðra sem eru með fingurinn á púlsinum.

Ofurhannaðir skrautkjólar eins og sjást á rauðu dreglunum þykja orðið hallærislegir. Allt er nú á lágstemmdari og sígildari nótum. Svart og hvítt stendur enn fyrir sínu. Naumhyggja er aftur að ryðja sér til rúms. Ráðin frá tískuritstjórum (fremur en tískuhúsum) eru að koma sér upp góðum grunni af nothæfum fatnaði eins og rykfrakka, þröngu pilsi, buxnadragt og góðum gallabuxum.

Lágstemmdur glæsileiki Carolyn Bessette stenst tímans tönn.
Lágstemmdur glæsileiki Carolyn Bessette stenst tímans tönn.

Tískufyrirmyndirnar núna eru því þær sem berast ekki á og eru glæsilegar á lágstemmdum nótum. Tekið er dæmi af konu eins og Carolyn Bessette eiginkonu John Kennedy yngri en bæði fórust í flugslysi í lok síðustu aldar. Hún vann hjá Calvin Klein og myndir af henni sýna hvernig þessi lágstemmdi elegansi stenst tímans tönn. Lauren Sanchez fylgdarkona eins auðugasta manns heims fellur á hinn bóginn ekki í þennan flokk lágstemmds glæsileika þar sem hún skartar 105 þúsund dollara eða rúmlega 14 milljón króna bleikri Birkin tösku þegar hún fer á kaffihús. Ekki smart!

TENGDAR FRÉTTIR

TOLLI MEÐ KVENSVETT FYRIR KVENFANGA

"Þar til annað kemur í ljós höfum við í Bataakademiuni haldið fyrsta kvennasvett í heiminum sem haldið hefur verið innan fangelsa.," segir Tolli, listmálari...

LAXVEIÐAR BANNAÐAR Í NOREGI – BECKHAM TEKINN Í LANDHELGI

Norsk stjórnvöld hafa bannað laxveiðar í 33 laxveiðiám í Noregi í sumar. Mikil hnignun á laxastofninum leiddi til þessarar ákvörðunar í lok júní. Laxveiði...

HEBBI EDRÚ Í 17 ÁR

"1 júli og honum ber að fagna, 17 ár án hugbreytandi efna og tóbaks," segir dægurstjarnan Herbert Guðmundsson bláedrú og í banastuði: "Óendanlega þakklátur...

FRANSKUR HROLLUR Í RÚV

"Fögnum með Frökkum í dag öflugum lýðræðisúrslitum gærdagsins," segir Jón Ingi Gíslason kennaraformaður og áhrifamaður í Framsóknarflokknum um árabil, staddur í Marseille í Frakklandi...

ÓKEYPIS BJÓR Í TEMPLARASUNDI – BARCELONETA 1. ÁRS

Spænski veitingastaðurinn La Barceloneta í Templarasundi á bak við Alþingishúsið fagnar eins árs afmæli laugardaginn 6. júlí. Og það er slegið í klárinn og...

SKRÝTIN STJÖRNUEGG

Húsmóðir í Vesturbænum keypti eggjabakka frá Stjörnueggjum, merkt lausagönguhænum, og varð furðu lostin þegar hún opnaði eggjabakkann; tvö eggjanna voru líkt og hömruð með...

MEISTARAKOKKUR Í BERUFIRÐI

Forréttabarinn á Nýlendugötu í miðbæ Reykjavíkur tilkynnir: Dagana 28. júní - 1 júlí leggur yfirmatreiðslumeistari okkar Hr. Olivier Gruau land undir fót austur á firði...

DR. FOOTBALL FÆR BJÓR OG KEILU

"Keiluhöllin og Tuborg undirrituðu nýjan þriggja ára samning við Dr. Football að viðstöddu margmenni í glæsilegum 6 ára afmælisfögnuði hins rómaða hlaðvarps í Keiluhöllinni,"...

FÓLK MEÐ 59 RÍKISFÖNG FÆR AÐSTOÐ FRÁ BORGINNI

Á síðasta ári fengu 20 þúsund einstaklingar aðstoð frá velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Í ársskýrslu sviðsins má meðal annars lesa að á árinu 2023: voru 32%...

SKOTHELD TILRAUN

Engin ástæða til að örvænta, þarna fór betur en á horfðist í fyrstu. Verið að prófa fyrstu skotheldu vestin með sýnikennslu í Bandaríkjunum 1923....

TREGAFULLUR KVEÐJUPÓSTUR TIL ÁSTKONU

"Eftir 8 ára samband þá hafa leiðir okkar Ásdísar skilið," segir leikarinn og listamaðurinn Damon Younger í tregafullum kveðjupósti til ástkonu sinnar: - "Ásdís er ein...

LENGSTA RÚTUFERÐ Í HEIMI – LONDON KALKÚTTA

Á árunum 1957 til 1976 voru reglulegar rútuferðir frá Londin til Kalkútta á Indlandi. 32 þúsund kílómetra leið sem tók 50 daga fram og...

Sagt er...

"Við setjum sumarsvip á dagskrá Samstöðvarinnar næstu vikunnar," segir Gunnar Smári Egilsson útvarpsstjóri Samstöðvarinnar og boðar breytingar: "Þær Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Oddný Eir Ævarsdóttir...

Lag dagsins

Díana prinsessa (1961-1997) hefði orðið 63 ára í dag. Blessuð sé minning hennar. https://www.youtube.com/watch?v=1o9rLDCfO6o