HomeGreinarFORSETINN MÁ EKKI VERA MYRKFÆLINN

FORSETINN MÁ EKKI VERA MYRKFÆLINN

Það ku reimt á Bessastöðum. Fyrrum forsetar hafa orðið varir við vofu Apollóníu Schwarzkopf sem dó þar fyrir réttum þremur öldum eða um Jónsmessu 1725.

Angist Apollóníu
Angist Apollóníu

Appólónía og amtmaðurinn á Bessastöðum, Níels Furhman, höfðu verið trúlofuð um árabil í Kaupmannahöfn. Þegar hann sleit trúlofuninni stefndi Appollónía honum fyrir heitrof og var hann dæmdur til að kvænast henni. Það vildi hann ekki og fór til Íslands 1718, þar sem hann hafði verið skipaður amtmaður. Hæstiréttur í Danmörku staðfesti síðan dóm undirréttar þar sem Níels amtmanni var gert að kvænast henni ellegar borga henni árlega tvo þriðju af launum sínum yrði ekkert af brúðkaupi.

Appolónía sigldi til Íslands með Hólmskipi í sumarbyrjun 1722 til að reyna að fá Níels til að efna heit sitt. Í þrjú ár dvaldi Apollónía á Bessastöðum við erfitt hlutskipti og engar efndir á hjúskparheiti amtmanns. Níels Furhman var kominn með aðra ástkonu, Karen Holm, en móðir hennar Katrín var ráðskona á Bessastöðum. Þessar dönsku konur eru grunaðar um að hafa eitrað fyrir Appolóníu.

Áður en Níels kynntist Appolóníu hafði hann svikið aðra stúlku í tryggðum. Sú veslaðist upp af þunglyndi en áður en hún dó óskaði hún Furhman alls ills og að hann yrði ógæfumaður. Það virðist hafa ræst. Hann dó bitur maður 1733 og er grafinn undir gólfinu í Bessastaðakirkju við hlið Appolóníu. Þar hafa þau legið með sín óuppgerðu mál í þrjár aldir. Appolína reikar því eirðarlaus um nætur á Bessastöðum. Kannski bíður hún nú á þessum tímamótum eftir skilningsríkri og lífsreyndri manneskju í embætti forseta. Sjálf var hún sögð góð og velviljuð kona.

TENGDAR FRÉTTIR

HEBBI EDRÚ Í 17 ÁR

"1 júli og honum ber að fagna, 17 ár án hugbreytandi efna og tóbaks," segir dægurstjarnan Herbert Guðmundsson bláedrú og í banastuði: "Óendanlega þakklátur...

FRANSKUR HROLLUR Í RÚV

"Fögnum með Frökkum í dag öflugum lýðræðisúrslitum gærdagsins," segir Jón Ingi Gíslason kennaraformaður og áhrifamaður í Framsóknarflokknum um árabil, staddur í Marseille í Frakklandi...

ÓKEYPIS BJÓR Í TEMPLARASUNDI – BARCELONETA 1. ÁRS

Spænski veitingastaðurinn La Barceloneta í Templarasundi á bak við Alþingishúsið fagnar eins árs afmæli laugardaginn 6. júlí. Og það er slegið í klárinn og...

SKRÝTIN STJÖRNUEGG

Húsmóðir í Vesturbænum keypti eggjabakka frá Stjörnueggjum, merkt lausagönguhænum, og varð furðu lostin þegar hún opnaði eggjabakkann; tvö eggjanna voru líkt og hömruð með...

MEISTARAKOKKUR Í BERUFIRÐI

Forréttabarinn á Nýlendugötu í miðbæ Reykjavíkur tilkynnir: Dagana 28. júní - 1 júlí leggur yfirmatreiðslumeistari okkar Hr. Olivier Gruau land undir fót austur á firði...

DR. FOOTBALL FÆR BJÓR OG KEILU

"Keiluhöllin og Tuborg undirrituðu nýjan þriggja ára samning við Dr. Football að viðstöddu margmenni í glæsilegum 6 ára afmælisfögnuði hins rómaða hlaðvarps í Keiluhöllinni,"...

FÓLK MEÐ 59 RÍKISFÖNG FÆR AÐSTOÐ FRÁ BORGINNI

Á síðasta ári fengu 20 þúsund einstaklingar aðstoð frá velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Í ársskýrslu sviðsins má meðal annars lesa að á árinu 2023: voru 32%...

SKOTHELD TILRAUN

Engin ástæða til að örvænta, þarna fór betur en á horfðist í fyrstu. Verið að prófa fyrstu skotheldu vestin með sýnikennslu í Bandaríkjunum 1923....

TREGAFULLUR KVEÐJUPÓSTUR TIL ÁSTKONU

"Eftir 8 ára samband þá hafa leiðir okkar Ásdísar skilið," segir leikarinn og listamaðurinn Damon Younger í tregafullum kveðjupósti til ástkonu sinnar: - "Ásdís er ein...

LENGSTA RÚTUFERÐ Í HEIMI – LONDON KALKÚTTA

Á árunum 1957 til 1976 voru reglulegar rútuferðir frá Londin til Kalkútta á Indlandi. 32 þúsund kílómetra leið sem tók 50 daga fram og...

FALLEGAR FLUGFREYJUR

"Sú efsta í stiganum heitir Susann," segir Sigurgeir Orri Sigurgeirsson athafnamaður og bætir við: "Flugfreyjurnar hjá Loftleiðum voru undantekningalaust íðilfagrar. Þekkið þið hinar?"

BYGGINGALÓÐIR VIÐ HÖFNINA BOÐNAR ÚT Á NÝ

Byggingarréttur fyrir allt að 177 íbúðir í hjarta borgarinnar við gömlu höfnina í Reykjavík hefur verið boðinn út og er tilboðsfrestur til 5. júlí...

Sagt er...

"Þjóðverjar eru margir hrifnir af Íslandi; vissi það, varð samt hissa þegar ég sá þennan í ónefndri þýskri borg," segir Gunnar Þór Bjarnason um...

Lag dagsins

Athafnaskáldið Elon Musk er afmælisbarn dagsins (53). Hann er rafmagnaður í viðskiptum  í rafrænum heimi og fær þvó óskalag með Electric Light Orchestra: https://www.youtube.com/watch?v=aQUlA8Hcv4s