Húsmóðir í Vesturbænum skrifar:
–
Bílastæðið við Landakotsspítala tekur bara mynt sem greiðslu. 411 1111 – notandi stæðis hringir til að gera athugasemd. Viðbrögð símadömunnar eru...
Hjálpræðisherinn er að undirbúa útrás fyrir Kastalakaffi sitt í nýja Herkastalanum við Suðurlandsbraut sem orðið er eitt vinsælasta kaffihús í Reykjavík og þá ekki...
Einbýlishúsið Hvammstangabraut 7 á Hvammstanga er til sölu og verðið án hliðstæðu - 48 milljónir. Húsið er skráð 127,9 fermetrar, byggt úr steinsteypu árið...
Verið velkomin á listamanna spjall og upplestur með Claudiu Hausfeld og Gabriel Dunsmith í Nýlistasafninu á Löngum fimmtudegi þann 30. janúar kl. 18:00.
Claudia mun...
Miðbæjarmaður sendir póst:
-
Snjóflóðahætta á Laugavegi.
Vantar snjóflóðavarnir sem eru ekki á fjölmörgum byggingum við Laugaveg með hallandi þak. Þar geta mörg hundruð kíló af...
Reykjavíkurborg kynnir með stolti:
-
Mögnuð Vetrarhátíð verður sett fimmtudaginn 6. febrúar 2025 á Ingólfstorgi. Hátíðin lífgar upp á borgarlífið og allir viðburðir tengjast ljósi og...
Sigurbjörn Bárðason (Diddi) er afmælisbarn dagsins (73). Sigurbjörn er besti knapi landsins og löngu landsfrægur fyrir hestamennsku sína sem er án hliðstæðu. Sigurbjörn er...