HomeGreinarBERGSTEINN Í KASTLJÓSI FANN DRAUMAEIGNINA

BERGSTEINN Í KASTLJÓSI FANN DRAUMAEIGNINA

„Skammt stórra högga á milli,“ segir Bergsteinn Sigurðsson kenndur við Kastljós Ríkissjónvarpsins:
„Við feðginin vorum í miðjum klíðum við að hreiðra um okkur í frábærri íbúð þegar sannkölluð draumaeign fyrir okkur datt inn á markaðinn. Ég ákvað að freista gæfunnar og ef allt gengur eftir flytjum við þangað á næstu mánuðum.
Fyrir vikið er þessi moli í Drekavogi til sölu.
Virkilega góð eign í nýlegu húsi, tvö svefnherbergi, björt og vel skipulögð (baðherbergi og þvottahús), nýbúin að fá yfirhalningu (stofa og eldhús nýmáluð), flennistórar svalir, rúmgóð geymsla, stutt í öll skólastig, strætó og þjónustu, vinalegir nágrannar og gæludýr velkomin.
Gott tækifæri fyrir fólk sem vill stækka við sig, minnka við sig eða kaupa sína fyrstu eign.
Opið hús á mánudag.“
TENGDAR FRÉTTIR

HUGMYND ALDARINNAR – HÓTEL SEM HJÚKRUNARHEIMILI

"Þannig er að á Búllunni hefur i 20 ár verið í boði "tilboð aldarinnar" sem er búlluborgari, franskar og gosdrykkur. Nú er ég með...

ÉG KVÍÐI VÍÐI

"Ég hlýði Víði" söng þjóðin einum rómi í covidinu en nú kveður við annan tón etir að Víðir almannavarnarstjóri fór í framboð fyrir Samfylkinguna....

SMÁRI OG ANDRÉS

Morgunblaðið í Hádegismóum fékk óvæntan gest á dögunum þegar sósíalistaforinginn Gunnar Smári mætti þar í viðtal við Andrés Magnússon sem talinn er koma til...

ALLTAF LAUS OG LIÐUGUR – EINHLEYPUR

"Á degi einhleypra hef ég það að segja að það er gaman að vera einhleypur og stundum kannski of þægilegt," segir Snorri Ásmundsson fjöllistamaður...

SKÓLAHLJÓMSVEIT AUSTURBÆJAR FYLLTI HÖRPUNA

Skólahljómsveit Austurbæjar hélt upp á 70 ára afmæli með afmælistónleikum í Norðurljósasal Hörpu um helgina. Tónleikarnir slógu í gegn hjá viðstöddum en húsfyllir var...

TAKK MAMMA!

"Í kvöld og öll kvöld er ég þakklát fyrir að vera dóttir mömmu minnar," segir Sanna Magdalena Mörtudóttir, sósíalistinn og spútnikin í yfirstandi kosningabaráttu...

ÁRMANN STINGUR SÉR Í GULLPOTTINN

Ármann Reynisson, landsþekktur fagurkeri, rithöfundur og fyrrum fjármálafursti, hyggur á landvinninga í fjármálakerfinu og veðjar á skíra gull: "Á annað ár hef ég ásamt Halldóri...

SÉRFRÆÐINGUR Í SJOKKI EFTIR SIGUR TRUMPS

Sigur Donalds Trumps hefur farið sérstaklega illa í sumt starfsfólk Reykjavíkurborgar. Kona sem titlar sig ,,sérfræðing í stjórnsýslusnatti” skrifar status á FacEbook, sem aðrir...

ÍSLENDINGAR Í BRETLANDI MISSA PERSÓNUAFSLÁTTINN UM ÁRAMÓT

Kuldahrollur er í Íslendingum sem búsettir eru í Bretlandi vegna laga sem taka gildi um áramót og svipta þá íslenskum persónuafslætti. Lögin áttu að...

PÍRATAR ÚT ÚR KÚ

Frá gömlum Krata: - Fákunnátta Lenyu Rúnar oddivita Pírata í Reykjavík Norður í spurningaþætti hjá Morgunblaðinu vakti athygli á dögunum. Hún kvað Pírata vilja leggja á...

EKKI BARA KJÓSA STÆRSTA TRÚÐINN

Gunnar Smári sósíalistaforingi um kosningasigur Trumps: "Þetta er næsta skref í því sem kalla má alræði auðvaldsins, þegar ríkisvaldið hefur verið tekið yfir af auðstéttinni...

HALLA FORSETI KRÝNIR FRAMÚRSKARANDI UNGAN ÍSLENDING 2024

Verðlaunaafhending í keppninni Framúrskarandi ungur íslendingur 2024  er ráðgerð 4. desember. Halla Tómasdóttir forseti mun afhenda verðlaunin við hátíðlega athöfn. Það er JCI Ísland sem...

Sagt er...

Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins uppfærði prófílmynd sína á Facebook í gær. Lúkkar vel - grænt er gott.

Lag dagsins

Stórleikarinn Leonardo DiCaprio er fimmtugur í dag. Móðir hana var þýsk, faðir af itölskum ættum og önnur börn eignuðust þau ekki. Foreldrarnir skildu þegar...