HomeGreinarSTREISAND SYNGUR SÖGUR

STREISAND SYNGUR SÖGUR

Barbra Streisand tók við verðlaunum fyrir ævistarf sitt um síðustu helgi – Life Achievement Award at the 30th Screen Actors Guild Awards.

„Það er frábært að fá þessi verðlaun, sérstaklega vegna þess að þú ert látin vita fyrirfram að þú fáir þau. Ef ekki þá brosir þú bara,“ sagði Barbra í þakkarræðu sinni.

Veislustjórinn hafði á orði að að að Barbra léti sér ekki nægja að syngja sína söngva heldur væri hún frekar og ekki síður að segja sögu.

Previous article
Next article
TENGDAR FRÉTTIR

VIHJÁLMUR UM HÁMHORF Á NETFLIX

"Ekkert Netflix eða YouTube ef gagna-sæstrengirnir sem tengja Ísland við umheiminn fara í sundur!" segir Vilhjálmur Þorsteinsson fjárfestir og samfélagsrýnir - með upphrópunarmerki!: "Í því...

VALGEIR FÉKK AFMÆLISKVEÐJU FRÁ FORSETANUM SEM VAR EKKI AFMÆLISKVEÐJA

Valgeir Guðjónsson tónlistar - og stuðmaður fékk fallega kveðju frá Höllu forseta á  afmælisdegi sínum sem var í gær (73). En kveðjan tengdist alls...

GUÐLAUGUR ÞÓR – MAÐUR ALLRA KJÖRDÆMA

Það kvarnast úr fyrrum ráðherraliði Sjálfstæðisflokksins sem stefnir í framboð til formanns flokksins eftir rúman mánuð. Þarna voru þrjár konur og einn karlmaður en...

20 ÁRA BRÚÐKAUPSAFMÆLI FORSETAHJÓNANNA

Donald Trump og eiginkona hans, Melania, áttu 20 ára brúðkaupsafmæli í gær. Í tilefni dagsins sendi Trump heimsbyggðinni kveðju á samfélagsmiðlum með mynd frá...

EKKI BARA ELON MUSK

Elon Musk hefur verið gagnrýndur fyrir að nota Hitlers-kveðju á framboðsfundi Trumps vestra. En hann er ekki einn um það. Allir hinir hafa gert...

KAFFI KJÓS TIL SÖLU

"Langar þig ekki í sveitina og skapa þína eigin vinnu? Er ekki tilvalið tækifæri að kaupa Kaffi Kjós og gera það að sínu?," spyrja...

106 HÚSNÆÐISEININGAR FYRIR HEIMILISLAUSA

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti einróma í dag endurskoðaða aðgerðaáætlun með stefnu í málaflokki heimilislausra með miklar og flóknar þjónustuþarfir, sem gildir til ársins 2027. Skaðaminnkandi,...

SÍÐASTI SKÓSMIÐURINN Í MIÐBÆNUM LOKAR

Daníel skósmiður á Grettisgötu 3 lokar skóvinnustofu sinni um næstu mánaðamót og þar með hverfur síðasti skósmiðurinn í miðbænum. Upphaflega stofnaði Þráinn skósmiður þarna verkstæði...

REGÍNA Í ÁFALLI EFTIR KAFFIHÚSAFERÐ Í 101

"Gat varla notið samverustundarinnar vegna ráns, var í áfalli, samt var það var ekki ég sem borgaði...en því betur fer voru vöfflurnar og latte...

HUNDASKÍTUR Í HÖGGMYNDAGARÐI

Húsmóðir í Vesturbænum skifar: Myndhöggvarafélagið hefur útbúið viðvörunarskilti við innganginn í sýningargarði félagsins á Nýlendugötu. Mætti vera á fleiri stöðum borgarinnar og víðar. Eigandinn er...

KAFFIHÚS GAMLA FÓLKSINS Á GRUND

Frá hjúkrunarheimilinu Grund við Hringbraut - Við vekjum athygli á því að nú hefur kaffihúsið Kaffi Grund verið opnað. Það er nú opið alla daga vikunnar...

„SKÖMMIN ER MÍN“ – JÓN ÓSKAR HORFÐI Á VIGDÍSI

"Skömmin er mín," segir myndlistamaðurinn Jón Óskar sem lærði frönsku í menntaskóla og var að horfa á marglofaða sjónvarpsþætti um Vigdísi forseta: "Ég var algjör...

Sagt er...

Í miðri lofgjörð á samanlögðum samfélagsmiðlum um sjónvarpþættina um Vigdísi forseta kveður við nýjan tón í gagnrýni Magnúsar Jochums Pálssonar á Vísi: "Ómerkilegir þættir...

Lag dagsins

Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður, jafnvígur á stuð, ballöður og texta, er afmælisbarn dagsins (73). Hér er hann í góðum félagsskap á Eurovision 1987 fyrir hönd...