„Að skrifa eithvað á Feisbók er auðvitað samskifti við ykkur þar úti,“hæ hér er ég og eitthvað að segja“ og vissulega snúast færslurnar hjá manni um það að vera inná og taka þátt, vera með,“ segir fjöllistamaðurinn Tolli Morthens:
„En svo er þetta líka samtal við sjálfan mig, að staðfesta eitthvað frá mér til mín og setja eitthvað inn sem skiftir máli fyrir mig og „partana“ mína.“