Aðföng, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Morbier Tradition Émotion ost.
Osturinn hefur mögulega smitast af bakteríunni Escherichia coli af tegundinni STEC (Shiga Toxin producing Escherichia coli).