Þetta listaverk var á vegi ferðamans í Kolaportinu. Hann féll fyrir því þegar búið var að þýða textana fyrir hann og sagði þá (í lauslegri þýðingu):
„Verkið er forvitnilegt og litaglatt. Gefur í skyn ferðalag listamanns á Interail um heiminn og náin kynni á viðkomandi stöðum, stop over næturgaman og lífsleikni.“