Stefán Jón Hafstein fjölmiðlamaður og Hallgrúmur Helgason fjöllistamaður eiga báðir afmæli sama dag – Stefán sjötugur og Hallgrímur sextíuogsex. Þeir fá óskalag frá öðru mögnuðu dúói; Jan & Kjeld með Banjo Boy:
STEFÁN JÓN (70) OG HALLGRÍMUR HELGA (66)
TENGDAR FRÉTTIR