Skopmyndateiknarinn Matt Groening er afmælisbarn dagsins (71). Hann náði athygli heimsbyggðarinnar með teiknimyndunum um The Simpsons sem enn lifa góðu lífi. Hann fékk sína eigin stjörnu í gangstéttina á The Hollywood Walk of Fame og 13 Emmy verðlaun – og það er eitthvað.
SKAPARI SIMPSONS (71)
TENGDAR FRÉTTIR