Fæðingadagur Thomas Edison (1847-1931), eins mesti uppfinningamanns allra tíma. Maðurinn sem lagði grunninn að þeim rafræna heimi sem við lifum í núna. Fann upp plötuspilarann, kvikmyndavélina og ljósaperuna svo fátt eitt sé nefnt. Eddison var svo mikilviRkur að hann átti rúmlega þúsund einkaleyfi þegar hanN lést. Hann fær óskalag með Electric Light Orchestra: