Borist hefur myndskeyti:
–
Hver segir að ástin sé ekki enn til staðar hjá Harry og Megan? Þessi mynd var tekin um helgina þegar Invictus leikarnir fóru fram í Kanada.
Invictus leikarnir eru alþjóðlegt mót fyrrum hermanna sem glíma við fötlun eftir stríðssátök.