Sigríður Halldórsdóttir og Gaga Jónsdóttir – dóttir og dótturdóttir Nóbelskáldsins Halldórs Kiljan Laxness, verða með flóamarkað á Menningarnótt á Bergstaðastræti 28A þar sem Sigríður býr. Flóamarkaðurinn stendur í fjórar klukkustundir, þær mæðgur nefna hann: „Markaðstorg guðanna“ og segja:
„Fatnaður, skór, töskur og skart á öll kyn, Vintage and second hand. List, handverk, plötur, bækur og antík. Umdeild spákona mun spá í framtíðina fyrir þá sem þora….“
Opið 13-17