HomeGreinarÓKEYPIS BJÓR Í TEMPLARASUNDI - BARCELONETA 1. ÁRS

ÓKEYPIS BJÓR Í TEMPLARASUNDI – BARCELONETA 1. ÁRS

Spænski veitingastaðurinn La Barceloneta í Templarasundi á bak við Alþingishúsið fagnar eins árs afmæli laugardaginn 6. júlí. Og það er slegið í klárinn og veitingamennirnir kátir:
„Fyrir einu ótrúlega skemmtilegu ári síðan opnuðum við dyrnar að veitingastaðnum okkar og hvílíkt ferðalag sem þetta er búið að vera! Frá fyrsta degi höfum við notið allra stundanna með gestunum okkar. Til að fagna þessum áfanga ætlum við að slá upp risaveislu og þér er boðið:

 Frír bjór fyrir alla
 Sangría fyrir þá þyrstu
Los Bomboneros Lifandi tónlist til að dansa við
 Paella fyrir alla
Mætið svöng og þyrst og leyfið okkur að sjá um ykkur. Takið frá þennan laugardag til að fagna með okkur.
P.s. ekki gleyma dansskónum!
TENGDAR FRÉTTIR

VÍTISVÉLAR GRÆÐGINNAR

Ragnar Önundarson fyrrum bankastjóri er orðin atkvæðamikill áhrifavaldur á samfélagsmiðlum og bendir réttilega á að ernir séu alfriðaðir: "Þess vegna eru vítisvélar sem drepa þá...

SNJÓMOKSTUR – HJÁLP ÓSKAST

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboðum í vetrarþjónustu gatna og húsagatna næsta vetur 2024-2025. Verkið felst í hálkueyðingu og snjóhreinsun gatna í Reykjavík. Útboðin...

SPAÐAR Í COSTCO

Costcomaður skrifar: - Costco sendir viðskiptavinum sínum tilboð um "hybrid" kajak með "róðrarspaða." Er hætt að róa með árum? Hefur Costco ekki frétt af orðinu blendingur yfir hybrid? Hvar...

LAXVEIÐAR BANNAÐAR Í NOREGI – BECKHAM TEKINN Í LANDHELGI

Norsk stjórnvöld hafa bannað laxveiðar í 33 laxveiðiám í Noregi í sumar. Mikil hnignun á laxastofninum leiddi til þessarar ákvörðunar í lok júní. Laxveiði...

HEBBI EDRÚ Í 17 ÁR

"1 júli og honum ber að fagna, 17 ár án hugbreytandi efna og tóbaks," segir dægurstjarnan Herbert Guðmundsson bláedrú og í banastuði: "Óendanlega þakklátur...

FRANSKUR HROLLUR Í RÚV

"Fögnum með Frökkum í dag öflugum lýðræðisúrslitum gærdagsins," segir Jón Ingi Gíslason kennaraformaður og áhrifamaður í Framsóknarflokknum um árabil, staddur í Marseille í Frakklandi...

SKRÝTIN STJÖRNUEGG

Húsmóðir í Vesturbænum keypti eggjabakka frá Stjörnueggjum, merkt lausagönguhænum, og varð furðu lostin þegar hún opnaði eggjabakkann; tvö eggjanna voru líkt og hömruð með...

MEISTARAKOKKUR Í BERUFIRÐI

Forréttabarinn á Nýlendugötu í miðbæ Reykjavíkur tilkynnir: Dagana 28. júní - 1 júlí leggur yfirmatreiðslumeistari okkar Hr. Olivier Gruau land undir fót austur á firði...

DR. FOOTBALL FÆR BJÓR OG KEILU

"Keiluhöllin og Tuborg undirrituðu nýjan þriggja ára samning við Dr. Football að viðstöddu margmenni í glæsilegum 6 ára afmælisfögnuði hins rómaða hlaðvarps í Keiluhöllinni,"...

FÓLK MEÐ 59 RÍKISFÖNG FÆR AÐSTOÐ FRÁ BORGINNI

Á síðasta ári fengu 20 þúsund einstaklingar aðstoð frá velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Í ársskýrslu sviðsins má meðal annars lesa að á árinu 2023: voru 32%...

SKOTHELD TILRAUN

Engin ástæða til að örvænta, þarna fór betur en á horfðist í fyrstu. Verið að prófa fyrstu skotheldu vestin með sýnikennslu í Bandaríkjunum 1923....

TREGAFULLUR KVEÐJUPÓSTUR TIL ÁSTKONU

"Eftir 8 ára samband þá hafa leiðir okkar Ásdísar skilið," segir leikarinn og listamaðurinn Damon Younger í tregafullum kveðjupósti til ástkonu sinnar: - "Ásdís er ein...

Sagt er...

Kraftlyftingadeild Ármanns uppfyllir gamlan draum um að halda bekkpressumót utandyra í miðbæ Reykjavíkur. Mótið er fyrir karla og konur á ólíkum aldri. Í ár fá...

Lag dagsins

Stórstjarnan Tom Cruise er afmælisbarn dagsins (62). Líklega einn frægasti maður í heimi og umdeildur eftir því en hæfileika hans skyldi enginn draga í...