Kæru landsmenn
Að lifa í þakklæti er viðhorf byggt á auðmýkt fyrir lífinu og tilverunni. Sá sem er þakklátur fyrir lífið, gjafir þess og treystir framvindunni er hamingjusamur og lifir í allsnæktum. Allsnægtir er hugtak yfir að vera nóg. Auðmýkt er nauðsynlegt til að þroskast í þessu lífi og ég er afar þakklátur fyrir að vera valinn úr fjöldanum til að vera yfirburða á svona mörgum sviðum og ég þigg það með auðmýkt og stolti að vera prinsinn af Íslandi. Gleðilega þjóðhátíð.
Virðingarfyllst
Snorri Ásmundsson