Handboltakappinn Geir Sveinsson var óvænt látinn fjúka úr bæjarstólastólnum í Hveragerði eftir stuttan stand í embætti. Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn Hveragerðis segja að stirð samskipti Geirs við félagasamtök í sveitarfélaginu, málefni skólphreinsistöðvarinnar, samskipti við heilbrigðiseftirlitið og leikskólamál væru þau mál sem Geir hefði verið gagnrýnd ur fyrir.
Sjálfur segir Geir létti að komast úr þessu eitraða andrúmslofti í heilsubænum – sjá hér.