HELGI HRAFN OG FASISTARNIR

0
„Það er nú orðið svolítið þreytt að líkja öllu sem manni er illa við í pólitíkinni við fasisma,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson fyrrverandi alþingismaður:
„Bara þótt maður grafi undan öllum lýðræðisferlum, refsi fjölmiðlum sem manni er illa við, láti fólk hverfa án dóms og laga, hafni úrskurðum dómstóla, hóti að taka yfir nágrannalönd með vopnavaldi, hafni friðsömum valdaskiptum og reyni valdarán, þýðir ekki að maður sé einhver fasisti.“

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here