Júlíus Sólnes, fyrsti íslenski umhverfisráðherrann, prófessor og í fremstu röð alþjóðlegra sérfræðinga um burðarvirki bygginga á jarðskjálftasvæðum, er afmælisbarn dagsins (88). Hann rennir sér enn léttilega niður brattar skíðabrekkur, ferðast um heiminn eins og unglingur væri og horfir á enska boltann með strákunum á hverfisbarnum. Eins og tíminn vinni ekki á honum. Júlíus er frá Akureyri og fær því óskalag meðf MA-kvartettinum – Upp til fjalla:
SÓLNES (88)
TENGDAR FRÉTTIR