Forvitnir ferðamenn spyrja hvort jarðskjálftar á Reykjanesi hafi orsakað þessar skemdir á Laugavegi. Svarið er græna byltingin í miðbænum. Borgaryfivöld plötuðu öspum í gangstéttirnar með þessum afleiðingum. Öspin festir rætur sem vaxa í allar áttir, undir hús og upp úr gangstéttum.