Bandaríski lagahöfundurinn Neil Sedaka er afmælisbarn dagsins, orðinn 86 ára. Lög hans smullu á vesturhvel jarðar eitt af öðru enda ferillinn orðin langur, 60 ár og 500 lög fyrir sjálfan sig og hina og þessa: Oh! Carol, Calender Girl og Breaking Up Is Hard To Do standa þar upp úr í milljóna upplögum.
NEIL SEDAKA (86)
TENGDAR FRÉTTIR