„Einhver er nú innkoman hjá Max,“ segir Ari Sigvaldason ljósmyndari og kaupmaður á Skólavörðustíg og birtir mynd af dyrasíma þar sem Max Mustermann í fjórum íbúðum í eina og sama stigaganginu.
En ekki er allt sem sýnist eins og Daníel Magnússon mynlistarmaður veit: „Ég held að þetta sé álíka og þegar við notum Jón Jónsson. Ég þekki einn sem ber það nafn – honum er ekki skemmt.“