Goðsögnin Johnny Cash (1932-2003) hefði orðið 93 ára í dag, fæddur í Kingsland í Arkansas USA. Hrjúf rödd hans flokkast undir það sem kallað er bassa barítón, textarnir róttækir en allt í blíðu. Hann var alltaf svartklæddur og sá fyrsti sem titlaður var „Man in Black“.