HomeGreinarEITT MEST SELDA PLAKAT SÖGUNNAR

EITT MEST SELDA PLAKAT SÖGUNNAR

„Það styttist í tennismótið í Wimbledon,“ segir Sigfús Arnþórsson rithöfundur og píanóleikari frá Akureyri sem gerir nú út frá Folkestone í Kent á Englandi:
„Þessi ljósmynd, frá 1976 er eitt mest selda plakat sögunnar. Og kjóllinn sem daman var í, seldist fyrir háar fjárhæðir á uppboði. Þetta er allt til sýnis í Wimbledon Museum Collection í suðvestur London.“
Sigfús hugsar sinn gang í háloftunum.
Sigfús hugsar sinn gang í háloftunum.
Í upphafi níunda áratugarins samdi Sigfús sitt þekktasta lag, lagið Endurfundir fyrir hljómsveitina Upplyftingu en það var titillag annarrar plötu þeirrar sveitar og sló eftirminnilega í gegn sumarið 1981. Lagið hefur margsinnis komið út á safnplötum í gegnum tíðina og einnig hefur hljómsveitin Í svörtum fötum gert laginu skil á plötu. Þá átti hann lag í úrslitum Landslagskeppninnar 1989 og hefur einnig í seinni tíð m.a. verið með í Sjómannalagskeppni Rásar 2. 
TENGDAR FRÉTTIR

BJÖRN FORSETAMAKI KYNNIR HEILSUDRYKK Á INSTAGRAM

Björn Skúlason, forsetamaki á Bessastöðum, kynnir heilsudrykk sin, Marine Collagen, á Instagram með stæl og segir: "Don't miss your daily dose of just björn marine...

FISKIKÓNGURINN STYÐUR KJÖRÍSPRINSESSUNA

"Ég styð Guðrúnu Hafsteinsdóttur til formennsku Sjálfstæðisflokksins," segir Fiskíkóngurinn Kristján Berg nú þegar styttist í stóra daginn hjá sjálfstæðismönnum: "Reynslubolti úr atvinnulífinu, heiðarleg og hún...

BIÐLAUNIN AFKOMUTRYGGING RAGNARS ÞÓRS

"Vegna frétta af biðlaunum frá formannstíð minni i VR vil ég koma eftirfarandi á framfæri," segir Ragnar Þór Ingólfsson alþingismaður og fyrrum formaður Verslunarmannafélagsins: - "Þegar...

HERRAGARÐUR Á 61 MILLJÓN

Eignin er Suðurvegur 9 á Skagaströnd, sem er  einbýlishús úr timbri frá árinu 1986 og bílskúr frá sama ári. Húsið er fallegt á tveimur...

GULLMOLI Á GRETTISGÖTU TIL LEIGU

Húsnæðið sem hýsti síðasta skósmiðinn í miðbæ Reykjavíkur á Grettisgötu 3 er nú til leigu. Þar var Þráinn skósmiður eitt sinn, svo tók Daníel...

BÓNUSHJÓL – LÚMSK AUGLÝSING

Þetta Bónushjól hefur sést víða í miðbæ Reykjavíkur. Tekur sig vel út í Bónuslitunum, lásinn er meira að segja í stíl og er lagt...

ÍSDROTTNINGIN Í SNJÓNUM

Ísdrottningin og forsetaframjóðandinn Ásdís Rán eyddi helginni á skíðum með Þórði Daníel Þórðarsyni í Bansko Ski Resort í Búlgaríu: "Bansko var að rokka um helgina...

BJÖSSI FANN LÍFSLÖNGUN AFTUR Á REYKJALUNDI

"Mikið er þetta líf nú undarlegt. Fyrir nokkrum mánuðum var ég þunglyndis kall sem sá engan tilgang með þessu brölti mínu gegnum lífið. Maður...

GALLABUXUR VALDA GEGGJUN – GO, JOHNNY GO!

Fréttir af gallabuxum Jóns Gnarr í þingsal Alþingis hafa valdið gamalkunnugum usla. Þetta hefur gerst víðar og oftar eins og Sveinn Markússon járnlistamaður í...

KRISTRÚN SETTI GUÐMUNDU Á VEGGINN

Kristrún Frostadóttir hefur skipt út málverki í skrifstofu forsætisráðherra eins og venja er með nýjum herrum. Kristrún hefur valið mynd eftir Guðmundu Andrésdóttur, geómetríska...

ÍSLENSKUR SKANDALL Á TENE – FRÉTTASKEYTI

Fréttaskeyti frá Tenerife - óskað er nafnleyndar: - Yfirstjórn Alvoteck fór í lúxúsferð til Tene. Á flottasta hótelið. Þar var mikið partý og sáust framkvæmdastjórar á...

INGVI ÞÓR ÞURFTI AÐ SANNA AÐ HANN VÆRI EKKI GERVIMENNI, HUNDUR EÐA…

"Óprúttinn aðili náð frá mér auðkenni og stofnaði undarlegan reikning á Instagram sem var eytt og Facebook-reikningi mínum síðan í leiðinni," segir Ingvi Þór...

Sagt er...

"Huski hundur gengur laus hér á Nesinu," segir húsmóðir á Seltjarnarnesi og brá í brún. Fór hún að lesa sig til um Husky og...

Lag dagsins

Goðsögnin Johnny Cash (1932-2003) hefði orðið 93 ára í dag, fæddur í Kingsland í Arkansas USA. Hrjúf rödd hans flokkast undir það sem kallað...