
„Í tilefni af sigrinum á Tyrkjum um daginn dró ég þetta upp ur pússi mínu. Óður til körfuboltans,“ segir Eggert Ólafsson Evrópulögfræðingur sem er einnig listfengur ljósmyndari. Sportblóðið rennur í æðunum, Guttormur stóri bróðir hans var landsliðsmaður í knattspyrnu – stóð í markinu og flaug þar um.