Fæðingardagur Nicky Hopkins píaónleikarans (1944-1994). „The greatest studio pianists in the history of rock music“ er um hann sagt. Enda spilaði hann í upptökum á tónlist Rolling Stones, Bítlanna, Kinks og Who. Lengra komast menn vart í þeim bransa. Hann lést aðeins fimmtugur að aldri.
–