Mary Elizabeth Donaldson drottning Danmerkur er afmælisbarn dagsins (53). Hún er frá Ástralíu en fangaði hjarta Friðriks krónprins sem nú er Friðrik X Danakóngur. Danska þjóðin elskar hana og dáir eins og allar sínar drottningar og hún fær óskalag með öðru óskabarni Dana, Kim Larsen – This Is My Life: