Dægurlagasöngkonan Ellý Vilhjálms (1935-1995) hefði orðið 89 ára um nýliðna helgi en hún lést fyrir aldur fram 59 ára. Sveitin milli sanda eftir Magnús Blöndal Jóhannsson (1925-2005) hljómar vel í flutningi hennar – góðar melódíur þurfa ekki texta. Lagið samdi Magnús Blöndal fyrir samnefnda kvikmynd Ósvaldar Knudsen: