HomeLag dagsinsMARIANNE FAITHFULL (78)

MARIANNE FAITHFULL (78)

Breska rokkstjarnan Marianne Faithfull er 78 ára í dag sem er hár aldur í hennar bransa. Það er helst að gamlir félagar hennar í Rolling Stones skáki henni en hún var einmitt kærasta Mick Jagger í æsku þeirra beggja og skóp hann feril hennar með laginu As Tears Go By. Eftir brokkótt gengi og löngu síðar kom svo platan Broken English þar sem The Ballad Of Lucy Jordan rís hæst:

 

TENGDAR FRÉTTIR

ALICE COOPER (78)

DAVE DAVIES (78)

DIDDI (73)

ÚLFAR UNDIRBÝR JARÐARFÖR SÍNA

"Fyrir nokkrum árum sagði Roger að ég þyrfti að segja sér hvar ætti að jarða mig og hvernig jarðarförin ætti að vera. Hann ætlaði...

ALLAR KVITTANIR Á LANDSBÓKASAFNINU Á ENSKU

Reykvískur grúskari var að endurnýja lánþegarkort sitt á Landsbókasafninu og honum brá þegar hann fékk kvittunina úr posanum: Allt á ensku! "Er ekki hægt að...

BÍLASTÆÐI VIÐ LANDAKOT TEKUR BARA MYNT

Húsmóðir í Vesturbænum skrifar: – Bílastæðið við Landakotsspítala tekur bara mynt sem greiðslu. 411 1111 – notandi stæðis hringir til að gera athugasemd. Viðbrögð símadömunnar eru...

KASTALAKAFFI MEÐ ÚTIBÚ Í GARÐASTRÆTI

Hjálpræðisherinn er að undirbúa útrás fyrir Kastalakaffi sitt í nýja Herkastalanum við Suðurlandsbraut sem orðið er eitt vinsælasta kaffihús í Reykjavík og þá ekki...

SÓLBEKKUR – SNJÓBEKKUR

Sólbekkur með hreinu hvítu undirlagi, gerist ekki betra. Ískalt undirlag styður við alla bakhluta og kælir bakverki.

EINBÝLISHÚS Á 48 MILLJÓNIR

Einbýlishúsið Hvammstangabraut 7 á Hvammstanga er til sölu og verðið án hliðstæðu - 48 milljónir. Húsið er skráð 127,9 fermetrar, byggt úr steinsteypu árið...

INGA SÆLAND ER HRÓI HÖTTUR

"Held það væti gott fyrir Sjàlfstæðismenn að lesa söguna um Hróa Hött og rifja upp hvernig átökin við yfirvaldið fóru þar," segir Edvard Skúlason...

MORGUNBLAÐIÐ HEITIR NÚ SÆLANDSFRÉTTIR

Þetta myndverk eftir fjöllistamanninn Hallgrím Helgason heitir "Morgunblaðið heitir nú Sælandsfréttir".

ÓTRÚLEGAR STYTTUR

Hvernig er þetta hægt? Í fljótu bragði virðst það vera taskan sem heldur öllu saman. En er það svo?

BOÐSKORT

Verið velkomin á listamanna spjall og upplestur með Claudiu Hausfeld og Gabriel Dunsmith í Nýlistasafninu á Löngum fimmtudegi þann 30. janúar kl. 18:00. Claudia mun...

GIULIA RANNSKAR LITI Í HANDRITUNUM – GULUR, RAUÐUR GRÆNN OG BLÁR

Doktorsneminn Giulia Zorzan er að rannsaka litað blek sem notað var í elstu íslensku handritunum frá 12. og 13. öld. Hún leggur meginþungann á...

MESTAR LÍKUR Á HJARTAÁFALLI Á MÁNUDAGSMORGNUM

"Hjartað okkar er mikil undrasmíð en eins og með okkur flest á hjartað okkar sínar erfiðu stundir og þá er meiri hætta á því...

Sagt er...

Þorsteinn Eggertsson textasmiður af Guðs náð kastaði fram þessari vísu er hann fór á fætur í morgun:   „Andskotans bölvaður hávaði!“ öskrað´ann Guðmundur gáfaði er hann um bjórkrána...

Lag dagsins

Dave Davies gítarleikari, lagahöfundur og söngvari Kinks er 78 ára í dag. Vinirnir og bræðurnir í Kinks eru lifandi goðsagnir í eigin lífi. "Fyrsta...