HomeGreinarRAFMAGNSHJÓL JAFN GÓÐ FYRIR HJARTAÐ OG VENJULEG HJÓL

RAFMAGNSHJÓL JAFN GÓÐ FYRIR HJARTAÐ OG VENJULEG HJÓL

Ritstjórinn
Ritstjórinn

„Ólíkt því sem margir halda hafa rafmagnshjólreiðar næstum jafn góð áhrif á heilsuna og „hefðbundnar“ hjólreiðar,“ segir Björn Ófeigsson ritstjóri á hjartalif.is:

„Notkun rafmagnshjóla gæti dregið úr hættu á hjartasjúkdómum, krabbameini, sykursýki, háþrýstingi og offitu samkvæmt niðurstöðum rannsóknar vísindamanna við Hannover Medical School í Þýskalandi….Til gamans má geta þess að hér á hjartalif.is höfum við undanfarin ár hjólað fyrir hjartað á rafmagnshjóli. Undirritaður er hjartabilaður með gangráð/bjargráð og óhætt er að fullyrða að án rafmagnsins gæti ég ekki hjólað. Þetta hjólabrölt mitt hefur stórbætt lífsgæði mín og gert mér kleift að sinna útivist sem passar mér fullkomlega. Við þetta má bæta að göngur eru mér erfiðar en á rafmagnshjólinu finnst mér ég fráls eins og fuglinn og hjóla algjörlega verkjalaus.“

Previous article
TENGDAR FRÉTTIR

600 TONN AF FLUGELDUM SKOTIÐ TIL HIMINS

Nokkrar líkur eru á svifryksmengun fyrstu klukkustundir ársins 2025 vegna mengunar frá flugeldum og búast má við því að styrkurinn verði yfir heilsuverndarmörkum. Svifryksmengun...

RAUÐA SLAUFAN SLÆR Í GEGN

Rauða slaufan kom sterk inn um jólin og á eftir að slá enn betur í gegn á nýju ári. Höfundar eru stelpurnar í Handverkskúnst...

LAUFEY LÍN Í KRINGLUNNI

Tónlistarstjarnan Laufey Lín var með systur sinni og móður í Kringlunni í dag að kaupa jólagjafir. Það stirndi af þeim enda stjörnur. https://www.youtube.com/watch?v=Ad5WSuSVp-U

LUNDAR ÚR KRISTAL Á LAUGAVEGI

Gullsmíðaverkstæði Jóns & Óskars á Laugavegi selur lunda úr kristal og túristarnir kaupa án þess að hugsa sig um. Kristallundarnir eru frameiddir hjá Swarosk sem...

STEINGRÍMUR Í EDEN

Það er völlur á Steingrími St.Th. Sigurðssyni listmálara (1925-2000) á þessari mynd sem tekin var í aldingarðinum Eden í Hveragerði á meðan sá staður...

HROLLVEKJANDI PÚSLUSPIL Í PLATI

Mörgum brygði í brún að fá 12.000 bita púsluspil í jólagjöf þar sem myndin er bara blár himinn og hálft tungl. Tæki líklega öll...

PLANTAN Á NJÁLSGÖTU Í NORRÆNA HÚSIÐ

1. febrúar 2025 mun kaffihúsið Plantan taka við og opna bistró veitingastað í Norræna húsinu.  Plantan bistró mun bjóða upp á lítinn árstíðarbundin matseðil...

JÓLAGJÖFIN FYRIR ÞÁ SEM VILJA EKKERT

Sumir segjast ekki vilja neitt í jólagjöf en fá svo alltaf eitthvað. Því allir verða að fá eitthvað. Þá er gjöfin hér í fallegu hvítu...

INGIBJÖRG SÓLRÚN SJÖTUG Í HÖRPU

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, stjórnmálakona um áratugaskeið, heldur upp sjötugsafmæli sitt í Hörpu síðdegis á Gamlársdag sem er afmælisdagur hennar. Afmælið er fyrir boðsgesti og...

SUNDLAUGARASK Í REYKJAVÍK

Loka þarf Árbæjarlaug á föstudaginn, 20. desember, vegna viðhalds. Þá er rask á opnunartíma í Vesturbæjarlaug vegna niðurrifs á saunaklefum. Nýlega hófst fyrsti fasi í...

STÓRVALSSTOFA Í SAMKEPPNI VIÐ KJARVALSSTOFU

Til stendur að opna Stórvalsstofu í rúmgóðum kjallara í Húsi Máls og menningar á Laugavegi sem er að verða einnn vinsælasti viðkomustaður ferðamanna í...

LOKSINS, LOKSINS KORT Í STRÆTÓ

Loksins, loksins! Tók ekki nema 18 ár," segir Ármann Kr. Ólafsson fyrrum bæjarstjóri í Kópavogi í tilefni frétta um að nú sé loks hægt...

Sagt er...

Volkswagen bjalla hefur ekið út fyrir veg. Eiríkur Hallgrímsson lögreglumaður skoðar ummerki. (Héraðsskjalasafn Árnesinga)

Lag dagsins

Fæðingardagur Mao Zedong (1893-1976), stjórnmálamannsins, herforingjans, skáldsins og byltingarmannsins sem stofnaði kínverka Alþýðulýðveldið og sat við völd frá 1949 til dauðadags 1976. Andi hans...