Sænska leikkonan og Íslandsvinurinn Noomi Rapace er afmælisbarn dagsins (45). Sló í gegn sem Lisbeth Salander í Millennium sjónarpsseríunni sem byggði á geysivinsælum bókum landa hennar, Stieg Larsson. Noomi er Íslandsvinur eftir að hún bjó í Hrunamannahreppi sumarlangt sem stúlka og sýslaði þar aðallega með hesta. Því fær hún óskalag með Karlakór Hreppamanna: