Fæðingardagur Mao Zedong (1893-1976), stjórnmálamannsins, herforingjans, skáldsins og byltingarmannsins sem stofnaði kínverka Alþýðulýðveldið og sat við völd frá 1949 til dauðadags 1976. Andi hans svífur enn yfir vötnunum þó margt hafi breyst og Kína stendur í dag sem eitt mesta stórveldi heims – ef ekki það mesta. Hann fær óskalagið Slow Boat to Chine með Dean Martin: