„Jólamaturinn minn var nýtt lambalæri pg sætar kartöflur og kjötið smá rautt og bráðnaði í munni. Nógu gott fyrir mig,“ segir Hafdís Huld Eyfeld Haakansson eftirlaunakona og móðir fjölfatlaðrar konu, Svanhvítar Eddu Johnsen, sem hún berst fyrir að fái notið arfs sem hún fékk eftir föður sinn – sjá hér.