Stærsta dægurstjarna samtímans, Taylor Swift, er afmælisbarn dagsins (35). Allt verður að gulli sem hún snertir, eignir hennar metnar á 1,6 billjónir dollara og nýjasta verk hennar, Eras Tour Book seldist í 814 þúsund eintökum á aðeins tveimur dögum. Og svo mætti lengi telja…