Seyðfirðingurinn og arkitektinn Þóra Bergný, sem hóf rekstur Farfuglaheimilis í heimabæ sínum fyrir áratugum og rekur nú annað svipað á Indlandi, bendir á þá staðreynd að Seyðisfjörður sé komin á lista yfir 17 bestu þorp Evróp sem vert sé að heimsækja.
Þóra á sinn þátt í þeirri þróun með starfi sínu við varðveislu gamalla húsa og menningarstarfi allskonar þana við ysta haf eða eins og segir m.a í umsögn á topplistanum:
„Stationed on the far reaches of eastern Iceland, Seydisfjordur is practically hidden along the banks of a dramatic fjord…Though its population clocks in at less than 700, Seydisfjordur has been named one of the best small towns in Iceland thanks to its healthy arts scene and a fair share of guesthouses, breweries, and restaurants..“