HomeGreinarFÁTÆKI DRENGURINN SEM VARÐ ALÞINGISMAÐUR

FÁTÆKI DRENGURINN SEM VARÐ ALÞINGISMAÐUR

Sunnudaginn 27. október kl. 14 heldur Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, fyrirlestur sem hann nefnir „Faðir minn Ágúst Þorvaldsson, fátæki drengurinn sem varð alþingismaður“. Fyrirlesturinn er á vegum Byggðasafns Árnesinga og verður í varðveisluhúsi safnsins að Búðarstíg 22 á Eyrarbakka. 

Fjallað verður um æsku Ágústs Þorvaldssonar á Eyrarbakka þar sem hann bjó á nokkrum stöðum hjá foreldrum sínum og síðan hjá fósturforeldrum í sárri fátækt. Meðal annars í Hraunshverfi austan Eyrarbakka og voru Ágúst og fósturbróðir hans Hjálmtýr því gjarnan nefndir urðarkettirnir þegar þeir áttu leið í þorpið. Umskipti urðu í lífi Ágústs þegar honum var tíu ára komið að Brúnastöðum í Hraungerðishreppi til fósturforeldra þeirra Ketils Arnoddssonar og Guðlaugar Sæfúsdóttur. Síðan lá leið hans upp á við og árið 1932 varð hann bóndi á Brúnastöðum 25 ára. Hann var valinn til trúnaðarstarfa fyrir samfélagið og alþingismaður varð hann árið 1956. Hann og kona hans Ingveldur Ástgeirsdóttir eignuðust 16 börn. Guðni mun sýna kvikmynd sem Jón Ársæll Þórðarson gerði um ævi Ágústs. 

Að fyrirlestri loknum verða umræður og kaffispjall. Fyrirlesturinn er dagskrárliður í Menningarmánuði Árborgar. Aðgangur ókeypis.

TENGDAR FRÉTTIR

HUNDASKÍTUR Í HÖGGMYNDAGARÐI

Húsmóðir í Vesturbænum skifar: Myndhöggvarafélagið hefur útbúið viðvörunarskilti við innganginn í sýningargarði félagsins á Nýlendugötu. Mætti vera á fleiri stöðum borgarinnar og víðar. Eigandinn er...

KAFFIHÚS GAMLA FÓLKSINS Á GRUND

Frá hjúkrunarheimilinu Grund við Hringbraut - Við vekjum athygli á því að nú hefur kaffihúsið Kaffi Grund verið opnað. Það er nú opið alla daga vikunnar...

„SKÖMMIN ER MÍN“ – JÓN ÓSKAR HORFÐI Á VIGDÍSI

"Skömmin er mín," segir myndlistamaðurinn Jón Óskar sem lærði frönsku í menntaskóla og var að horfa á marglofaða sjónvarpsþætti um Vigdísi forseta: "Ég var algjör...

TVEIR MILLJARÐAR FYRIR LÓÐ Í LAUGARDAL

Borgarráð hefur samþykkt að úthluta Þjóðarhöll ehf. byggingarétt á lóð Laugardalshallar við Engjaveg. Heildargreiðsla fyrir byggingarrétt og gatnagerðargjöld eru rúmir tveir milljarðar króna -...

VIÐBYGGING GLEYPIR HÚS BJARKAR Á GRETTISGÖTU

Engu er líkara en viðbygging við gamalt timburhús á Grettisgötu 40 sé hreinlega að gleypa það frá götu séð. Gamla húsið var eitt sinn...

DAUÐROTAÐUR KÖTTUR HEILLAR TÚRISTA Á HVERFISGÖTU

Vegfarandi sem leið átti um Hverfisgötu í dag rak augun í steinsofandi kött í útstillingarglugga verslunar. Hélt hann fyrst að kötturinn væri dauður, kannski...

VALKYRJURNAR KOMNAR Í LUNDABÚÐIRNAR

Valkyrjurnar þrjár sem slegið hafa í gegn í íslenskri pólitík eru komnar í lundabúðirnar í Reykjavík. Ekki er hægt að fá þær þrjár í...

HIS MASTER´S VOICE

Eitt frægasta vörumerki 20. aldarinnar; His Master's Voice. Hundurinn hét Nipper vegna þess að hann "nippaði" alltaf aftan í fótleggi fólks sem átti leið hjá....

TUNGLIN OG TRUMP

"Hvílíkir tímar sem við lifum á!," segir Guðmundur Franklín Jónsson Hægri grænn leiðsögumaður og frambjóðandi: "Sjaldgæfur stjarnfræðilegur atburður mun eiga sér stað daginn eftir (21....

UMMERKI EFTIR MANNINN EN MANNVERAN HVERGI SJÁANLEG

Þann 17. janúar opnar samsýningin "VEÐRUN" á verkum félaga í FÍSL – Félags íslenskra samtímaljósmyndara - í Ljósmyndasafni Reykjavíkur sem hluti af Ljósmyndahátíð Íslands...

TÍU LITLIR BANKASTRÁKAR Í KOLAPORTINU – 12.000 KRÓNUR

Þessi bók eftir Óttar Norðfjörð er uppseld fyrir löngu en eitt eintak er til í Kolaportinu og kostar 12.000 krónur.

VINNA MEÐ LITLUM FYRIRVARA

Þessi auglýsing birtist á samfélagsmiðlum undir fyrirsögninni Vinna á Selfossi með stuttum fyrirvara: Hæhæ. Ég er 45 ára karl frá Úkraínu sem nú bý einn...

Sagt er...

Þetta blasir við viðskiptavinum Eymundsson í Austurstræti  þegar þeir ganga inn í búðina. Heill veggur á vinstri hönd á besta stað; íslenskar barnabækur á...

Lag dagsins

Enska söngkonan Sade er afmælisbarn dagsins (66). Fædd í Nígeríu en sló í gegn viða um heim með plötunni Diamond Life 1984. Áður hafði...