Þessi gæti gert það gott í jólabókaflóðinu; Fólk og flakk eftir Steingrím J. Sigfússon, sagnakvöld af baksviði stjórnmálanna.
Steingrímur trekkti vel í bókaverslun Eymundsson á Skólavörðustíg síðdegis í gær þegar hann áritaði bók sína og las upp úr henni ýmis skemmtilegheit.