Manfred Mann, hljómborðsleikari ensku hljómsveitarinnar sem var nefnd í höfuðið á honum, er afmælisbarn dagsins (84). Þeir áttu góða smelli á upphafsárunum Bítlaæðisins og náðu fyrstir Breta inn á bandariska vinsældalistann Billboard 100 – á undan Bítlunum.