Hann steig trylltan dans neðst a Skólavörðustíg í gær rólegum vegfarendum til upplyftingar. Þau eru tvö frá Japan á leið umhverfis jörðina á reiðhjólum og Reykjavík var stoppistöð gærdagsins.

Hann steig trylltan dans neðst a Skólavörðustíg í gær rólegum vegfarendum til upplyftingar. Þau eru tvö frá Japan á leið umhverfis jörðina á reiðhjólum og Reykjavík var stoppistöð gærdagsins.